AD KFUK þriðjudaginn 21. apríl

skrifaði|2012-04-15T11:24:53+00:0021. apríl 2009|

Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 21. apríl kl. 20 á Holtavegi 28. Lofgjörðar og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar K. Ágústsdóttur og Ástu Haraldsdóttur.
Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar