Landsfundur KFUM og KFUK á Íslandi verður haldinn laugardaginn 18. apríl kl. 11:00-16:00 í húsi félagsins á Holtavegi 28. Karlakór KFUM og KFUK syngur. Ársskýrsla félagsins hefur þegar verið send til félagsfólks. Félagsfólk er hvatt til að taka þátt á fundinum.