Fundur í AD KFUM verður fimmtudaginn 2. apríl kl. 20 á Holtavegi 28. Þórarinn Björnsson, guðfræðingur segir frá Hróbjarti Árnasyni undir yfirskriftinni Fallnir stofnar. Hugleiðingu hefur sr. Bjarni Karlsson.
Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir