Strákarnir í YD KFUM á Holtavegi skemmtu sér vel í hoppukastalafjöri í gær. En leiðtogarnir í deildinni settu einn af fjölmörgu hoppuköstulum félagsins í gang og gátu strákarnir leikið hinar ýmsu kúnstir er þeir hoppuðu niður kastalann. Mikil gleði skein úr augum drengjanna eftir skemmtilegan fund.