Aðalfundur KFUM og KFUK á Suðurnesjum var haldinn í félagsheimilinu Hátúni 36 4. mars s.l. Þar var kosin ný stjórn fyrir starfsstöðina og er hún nú skipuð eftirtöldum félagsmönnum: Sigurbjört Kristjánsdóttir formaður, Laufey Gísladóttir ritari, Sveinn Valdimarsson gjaldkeri, Erla Guðmundsdóttir og Margrét Jóhanna Guðjónsdóttir.