Aðeins tvær sýningar eru eftir á rokkóperuna !Hero. !Hero er sannkölluð veisla fyrir áhorfendiur, fjölbreytt tónlist, kröftugir dansar og hreint út sagt stórkostlegur söngur. !Hero er nokkuð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Miðasala fer fram á www.midi.is