Nú eru komnar myndir á myndasíðuna frá lokaæfingu á rokkóperunni !HERO. Myndirnar segja meira en orðin og með því að smella HÉR (inni í Lesa meira) færðu smáinnsýn inn í þessa frábæru sýningu sem ungt fólk í KFUM og KFUK ásamt reyndum söngvurum og fleira frábæru fólki er nú að sýna í Loftkastalanum. Skoðaðu myndirnar og tryggðu þér svo miða á sýningu á midi.is. Tvær sýningar eru eftir, laugardaginn 14. mars kl. 17 og sunnudaginn 15. mars kl. 17.