Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

skrifaði|2012-04-14T09:49:44+00:004. mars 2009|

Fjölskylduhelgin: Vellíðan í Vindáshlíð, námskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti var haldið í Vindáshlíð helgina 20.-22. febrúar síðastliðinn. Námskeiðið var vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Hér má sjá myndir frá helginni: Myndasíða