AD KFUM í Hellisheiðarvirkjun 5. mars

skrifaði|2012-04-14T09:49:44+00:004. mars 2009|

Fundur AD KFUM verður fimmtudaginn 5. mars í Hellisheiðarvirkjun. Brottför er frá Holtavegi 28 kl. 18.00. Komið verður við í Skíðaskálanum í Hveradölum. Efni fundarins er í höndum Valgarðs Jónssonar og hugleiðingu hefur Guðmundur Ingi Leifsson. Verð er kr. 2.500. Þátttöku þarf að skrá í s. 588 8899 fyrir hádegi 5. mars.