Málþing í Árborg

skrifaði|2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Málþingið Æskan á óvissutímum verður haldið í síðasta sinn í dag. Málþingið verður í félagsheimili Umf.Selfoss, Engjavegi 50, Selfossi kl. 15:00-18:00. Þetta er fimmta málþingið sem Æskulýðsvettvangurinn stendur fyrir undir þessari yfirskrift en málþingið fjallar um hvernig afleiðingar óvissu í efnahagsástandi landsins hafa áhrif á börn og unglinga. Dagskrá málþingsins má sjá hér fyrir neðan.