Á fimmtudag verður haldið þriðja málþing Æskulýðsvettvangsins undir yfirskriftinni Æskan á óvissutímum. Málþingið fer fram í Rósenborg á Akureyri kl. 13:00 Málþingin eru eitthvað sem enginn sem starfar við æskulýðsmál eða ber hag æsku landsins fyrir brjósti ætti að láta framhjá sér fara. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins.