AD KFUK þriðjudaginn 2. desember

skrifaði|2012-04-14T09:49:42+00:003. febrúar 2009|

Fundur í AD KFUK verður á Holtavegi 28 þriðjudaginn 2. desember kl. 20. Í upphafi aðventu með sr. Rúnari Þ. Egilssyni á Mosfelli. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.