AD KFUK þriðjudaginn 11. nóvember

  • Þriðjudagur 3. febrúar 2009
  • /
  • Fréttir

Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 11. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Fundarefni er Alþjóðleg bænavika KFUM og KFUK sem stendur yfir þessa viku. Fundurinn er í umsjón Kristínar Sverrisdóttur. Kaffi eftir fundinn.

Allar konur eru velkomnar