Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20 á Holtavegi 28. Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi kemur í heimsókn og segir frá starfi félagsins fyrir norðan.
Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.