Sunnudaginn 1. febrúar verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20.
Yfirskrift samkomunnar er: „Sjónarvottur að hátign hans – 2.Pét. 1:12-19“. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson.
Veitingasala verður eftir samkomuna.
Allir eru velkomnir.