Helgarsamvera Leiðtogaþjálfunar I og II verður í Vatnaskógi 23. og 24. janúar.
Farið verður frá Holtavegi 28 á kl. 17:30 mæting kl. 17
Skráning á
skraning@kfum.is
Helsti farangur: Venjulegar hreinlætisvörur (tannbursta, sápu, handklæði o.þ.h.) nýja testamenti og ritföng. Það eru heitir pottar í Vatnaskógi sem vonandi verður hægt að nota. Þau sem vilja það munið eftir að koma með sundfatnað.
Lagt verður af stað heim kl. 11:30 á sunnudag við reiknum með að vera komin um 12:30 til Reykjavíkur, Holtaveg 28.
Helgargjaldið er 2000 krónur ef þú ert ekki nú þegar aðstoðarleiðtogi í deildarstarfi.