Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

skrifaði|2012-04-14T09:49:41+00:0015. janúar 2009|

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar hefst á vorhátíð KFUM og KFUK 28. mars kl. 12:00 í Þjónustumiðstöðinni Holtavegi 28.