Fyrsti fundur í AD KFUM á nýju ári verður fimmtudaginn 15. janúar kl. 20 á Holtavegi 28.
Stefán Einar Stefánsson guðfræðingur mun fjalla um Jobsbók. Upphafsorð mun Þórir Sigurðsson ráðsmaður Vatnaskógar flytja og sr. Jón Ómar Gunnarsson mun stjórna fundinum. Kaffi eftir fundinn. Allar karlmenn eru velkomnir.
Dagskrá AD KFUM janúar til apríl 2009 má sjá HÉRNA!