Fundir í AD KFUK og AD KFUM byrja að nýju í næstu viku,
AD KFUK er á þriðjudaginn og verður þá lofgjörðar og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar K. Ágústsdóttur og Ástu Haraldsdóttur.
AD KFUM er á fimmtudaginn (15. jan). Þá mun Stefán Einar Stefánsson, guðfræðingur fjalla um Jobsbók.
Dagskrá vormisseris er væntanleg í næstu viku.