Vorferð yngri deilda
Starf yngri deilda KFUM og KFUK lýkur í vor með ferð í Vatnaskóg, þar sem gist verður yfir nótt. Brottför er föstudaginn 20. mars og heimkoma laugardaginn 21. mars. Í vorferðinni gefst krökkunum tækifæri á að taka þátt í skemmtilegri [...]