Norrænt unglingamót

Höfundur: |2020-04-24T11:11:18+00:0012. júlí 2021|

Norræna unglingamótinu í Tievatupa hefur verið frestað fram á sumarið 2021. Mótið verður 12.-17. júlí. KFUM og KFUK í Finnlandi heldur norrænt unglingamót í nyrstu byggðum Finnlands. Íslensk ungmenni hafa um áratugaskeið tekið þátt í þessum mótum vítt og breytt [...]

Landsmót ÆSKÞ

Höfundur: |2020-05-27T09:59:44+00:0030. október 2020|

Fjölmargar unglingadeildir KFUM og KFUK taka árlega þátt í landsmóti Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar. Árið 2020 verður landsmótið haldið á Sauðárkróki dagana 30. október - 1. nóvember.