Norrænt unglingamót
Norræna unglingamótinu í Tievatupa hefur verið frestað fram á sumarið 2021. Mótið verður 12.-17. júlí. KFUM og KFUK í Finnlandi heldur norrænt unglingamót í nyrstu byggðum Finnlands. Íslensk ungmenni hafa um áratugaskeið tekið þátt í þessum mótum vítt og breytt [...]