Hátíðarmessa kl. 11 sunnudaginn 27. maí í Seltjarnarneskirkju
Hátíðarmessa kl. 11. 150 ár liðin frá fæðingu sr. Friðriks Friðrikssonar. Allir sálmarnir í messunni eftir sr. Friðrik. Sr. Kristján Búason, fyrrverandi dósent, prédikar. Eyrún Rúnarsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar og samfélag eftir [...]