Síðasti flokkur sumarsins í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-08-18T17:28:05+00:0018. ágúst 2020|

Í gær - mánudag komu 28 drengir í Vatnaskóg í síðasta flokk sumarsins. Þessi flokkur er aukaflokkur sem settur var á vegna mikillar aðsóknar. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til [...]