Kvennaflokkur í Vindáshlíð – Í gegnum súrt og sætt
Kvennaflokkur í Vindáshlíð, dagana 24. - 26. ágúst, verður sem fyrr veisla fyrir bragðlaukana í margvíslegum skilningi. Sr. Petrína Mjöll verður með hugvekjur sem bera yfirskriftina Sætari en hunang (Sálmur 19:11) og Dýrmætari en gull og sætari en hunang og mun koma inn á sjálfsvirðingu, lífsgleði og [...]