Dagskrá fyrir Karlaflokk

skrifaði|2019-09-02T16:32:01+00:002. september 2019|

Karlaflokkur í Vatnaskógi 6. - 8. sept. 2019  Helgina 6. - 8. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára.   Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg.  Andinn og sálin eru styrkt með erindum, biblíufræðslu, bænastundum, kvöldvöku og guðsþjónustu.  Verð á Heilsudaga karla er kr. 13.100. Hægt er að [...]