Kaldársel – 3.flokkur – Síðasti dagurinn
Jæja kæru vinir. Nú er síðasti dagurinn runninn upp hjá kátu hermönnunum okkar hér í Kaldárseli. Í gær fórum við í göngu upp að rótum Helgafells að skoða móbergsnámuna þar. Mestu hetjurnar í hópnum ákváðu svo að klífa Helgafellið sjálft [...]