lokadagur runninn upp
Í dag er lokadagurinn okkar, eitthvað virðist ætla að blása á okkur í dag en við hljótum að geta gert eitthvað skemmtilegt þrátt fyrir það. Flestar eru spenntar að koma heim og segja fá því sem þær hafa verið að [...]
Höfundur: Mjöll Þórarinsdóttir|2014-07-04T09:44:47+00:004. júlí 2014|
Í dag er lokadagurinn okkar, eitthvað virðist ætla að blása á okkur í dag en við hljótum að geta gert eitthvað skemmtilegt þrátt fyrir það. Flestar eru spenntar að koma heim og segja fá því sem þær hafa verið að [...]
Höfundur: Mjöll Þórarinsdóttir|2014-07-03T11:51:31+00:003. júlí 2014|
Miðvikudagurinn 2. júlí Í dag var vakið kl 9 eins og vanalega en nú þurfti að vekja flestar, ekki skrítið eftir annasaman dag í gær og mikið stuð í gærkveldi. Morgunmatur var á sínum stað og svo var fánahylling. Eftir [...]
Höfundur: Mjöll Þórarinsdóttir|2014-07-02T11:25:04+00:002. júlí 2014|
Stúlkurnar voru vaktar kl 9 en reyndar var nú ekki þörf á því þar sem þær voru allar vaknaðar, tilbúnar að takast á við ævintýri dagsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem fjallað var um boðorðin 10, umferðareglurnar og reglur [...]
Höfundur: Mjöll Þórarinsdóttir|2014-07-01T10:21:42+00:001. júlí 2014|
Fyrsta verk þegar komið var upp í Ölver var að raða niður á herbergi, síðan var farið út að ná í farangurinn. Það mátti ekki tæpara standa og um leið og síðustu töskurnar voru að koma í hús kom hellidemba. [...]