Vindáshlíð – 8. fl – veisludagur
Eftir morgunmat héldu flestar stúlkurnar í íþróttahúsið þar sem háðir voru úrslitaleikir í brennókeppninni. Mikil spenna var í logtinu og stúlkurnar lögðu sig allar fram um að gera sitt besta. Það var frábært að fylgjast með einbeitingunni og viljanum sem [...]