Um Lella Erludóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Lella Erludóttir skrifað 3 færslur á vefinn.

Vindáshlíð – 8. fl – veisludagur

Höfundur: |2013-08-10T10:30:11+00:0010. ágúst 2013|

Eftir morgunmat héldu flestar stúlkurnar í íþróttahúsið þar sem háðir voru úrslitaleikir í brennókeppninni. Mikil spenna var í logtinu og stúlkurnar lögðu sig allar fram um að gera sitt besta. Það var frábært að fylgjast með einbeitingunni og viljanum sem [...]

Vindáshlíð – 8. fl. – Dagur 3

Höfundur: |2013-08-13T15:20:41+00:009. ágúst 2013|

Stúlkurnar voru vaktar kl.09:30 og stuttu síðar var morgunverður. Eftir morgunverð undirbjuggu stúlkurnar guðþjónustu. sumar voru í undirbúningshóp sem bakaði kókoshkúlur og samdi bænir til að flytja í messunni. Aðrar voru í skreytingahóp sem bjó til fallegar skreytingar til að [...]

Vindáshlíð – 8. fl. – Dagar 1 og 2

Höfundur: |2013-08-13T15:21:39+00:008. ágúst 2013|

Það voru spenntar stelpur sem komu í Hlíðina á Þriðjudaginn. Þær ljómuðu af gleði voru tilbúnar að takast á við öll þau ævintýri sem staðurinn hefur uppá að bjóða og ekki var hverra hvað veðrið var unaðslega frábært. Þegar öllum [...]

Fara efst