Vindáshlíð – 5.flokkur – Loks fréttir
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-07-15T08:20:41+00:0013. júlí 2013|
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-07-11T09:21:45+00:0010. júlí 2013|
Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. Á bíblíulestri var stelpunum sagt frá Biblíunni og hvað hún [...]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-07-11T09:22:03+00:0010. júlí 2013|
Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja þeim og sér um að róa þær fyrir svefninn á [...]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-06-21T11:03:59+00:0020. júní 2013|
Hingað komu 84 stúlkur á þriðjudaginn, tilbúnar í ævintýraflokk og ofurspenntar. Fyrsta daginn var farið í ratleik um svæðið þar sem þær læra um fallegu sveitina Vindáshlíð. […]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-06-19T13:25:58+00:0014. júní 2013|
Jæja, netið virkar vonandi nógu lengi til að skrifa þessa frétt. Það er án efa hægt að segja að stelpurnar eru njóta sín í botn hér í Vindáshlíð. Það er búið að fara upp á Sandfell, stór hópur valdi að [...]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-06-18T14:24:34+00:0012. júní 2013|
Á mánudaginn komu í Vindáshlíð 85 stelpur. Þá má með sanni segja að spennan í rútunum þegar við nálguðumst húsið hafi verið stórkostleg. Eftirvæntingin var gríðaleg enda margar að koma í fyrsta skipti í hina dásamlegu Vindáshlíð. […]
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.