Vindáshlíð – 5.flokkur – Loks fréttir
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-07-15T08:20:41+00:0013. júlí 2013|
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-07-11T09:21:45+00:0010. júlí 2013|
Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. Á bíblíulestri var stelpunum sagt frá Biblíunni og hvað hún [...]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-07-11T09:22:03+00:0010. júlí 2013|
Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja þeim og sér um að róa þær fyrir svefninn á [...]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-06-21T11:03:59+00:0020. júní 2013|
Hingað komu 84 stúlkur á þriðjudaginn, tilbúnar í ævintýraflokk og ofurspenntar. Fyrsta daginn var farið í ratleik um svæðið þar sem þær læra um fallegu sveitina Vindáshlíð. […]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-06-19T13:25:58+00:0014. júní 2013|
Jæja, netið virkar vonandi nógu lengi til að skrifa þessa frétt. Það er án efa hægt að segja að stelpurnar eru njóta sín í botn hér í Vindáshlíð. Það er búið að fara upp á Sandfell, stór hópur valdi að [...]
Höfundur: Jessica Andrésdóttir|2013-06-18T14:24:34+00:0012. júní 2013|
Á mánudaginn komu í Vindáshlíð 85 stelpur. Þá má með sanni segja að spennan í rútunum þegar við nálguðumst húsið hafi verið stórkostleg. Eftirvæntingin var gríðaleg enda margar að koma í fyrsta skipti í hina dásamlegu Vindáshlíð. […]