Um Hjördís Kristinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hjördís Kristinsdóttir skrifað 5 færslur á vefinn.

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 5

Höfundur: |2014-08-09T10:19:42+00:009. ágúst 2014|

Þá er upp runninn heimferðardagur.  Stúlkurnar vöknuðu kl. 9 og eru nú í óða önn að ganga frá dótinu sínu í töskur. Þá spila brennómeistarar Barmahlíðar við foringjana síðasta brennóleikinn í þessum flokki.  Við munum svo að loknum hádegisverði hafa [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 4

Höfundur: |2014-08-09T10:16:47+00:009. ágúst 2014|

Upp var runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn í Vindáshlíð.  Ekki nóg með það heldur höfðu allar stúlkurnar haft það af að gista þrjár nætur samfellt í Hlíðinni og eru því formlega orðnar Hlíðarmeyjar.  Af því tilefni fengu þær smá óhollustu [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 3

Höfundur: |2014-08-08T11:57:46+00:008. ágúst 2014|

Fimmtudagurinn rann upp ljúfur og fagur.  Að loknum hefðbundnum morgunverkum var haldið áfram með brennókeppnina, vinabönd og útivist. Hádegisverðurinn virtist vera uppáhaldsfæða margra, lasagne og í tilefni alþjóðlega salatdagsins var mikil keppni í að vera fyrsta borðið til að ljúka [...]

Vindáshlíð 8. flokkur 2. dagur

Höfundur: |2014-08-07T11:12:29+00:007. ágúst 2014|

Þá koma fréttir af miðvikudeginum 6. ágúst hér í Vindáshlíð. Stelpurnar voru vaktar við bjölluhljóm kl. 9.  Margt var brallað þennan dag.  Brennókeppnin var í fullum gangi fyrir hádegi ásamt vinabandagerð í setustofunni.  Sólin skein sem aldrei fyrr :) Að [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 1

Höfundur: |2014-08-06T16:03:22+00:006. ágúst 2014|

Við komum í Hlíðina um kl. 10 á þriðjudagsmorgninum. Þegar allar höfðu fengið úthlutað herbergi var hafist handa við að koma farangrinum fyrir.  Þá var tekin skoðunarferð um svæðið ásamt þeim foringja sem sér um hvert herbergi.  Það eru margar [...]

Fara efst