Vindáshlíð 8. flokkur dagur 5
Þá er upp runninn heimferðardagur. Stúlkurnar vöknuðu kl. 9 og eru nú í óða önn að ganga frá dótinu sínu í töskur. Þá spila brennómeistarar Barmahlíðar við foringjana síðasta brennóleikinn í þessum flokki. Við munum svo að loknum hádegisverði hafa [...]