Vatnaskógur – Indælt stríð
Þriðji dagur þessa dvalarflokks er runninn upp með skini og skúrum. Við nutum sólar eftir hádegi í gær og var þá blásið til hermannaleiks. Að venju tókust þar á Oddaverjar og Haukdælir. Í þeim leik er bannað að meiða en [...]