Um Guðmundur Brynjarsson

Kvæntur Kamillu Hildi Gísladóttur. Börn; Kristín Gyða, 17 ára, Felix 15 ára og Brynjar Karl, 8 ára.

Sögulok

Höfundur: |2014-07-26T01:23:11+00:0026. júlí 2014|

Verðlaunaafhending á kvöldvöku Senn rennur níundi dvalarflokkurinn í Vatnaskógi sitt skeið á enda. Dagarnir hafa verið ljúfir og góðir þó auðvitað hafi gengið á ýmsu eins og við er að búast í svo stórum strákahópi. Strákarnir sofnuðu sælir [...]

Vatnaskógur – Indælt stríð

Höfundur: |2014-07-23T13:45:24+00:0023. júlí 2014|

Þriðji dagur þessa dvalarflokks er runninn upp með skini og skúrum. Við nutum sólar eftir hádegi í gær og var þá blásið til hermannaleiks. Að venju tókust þar á Oddaverjar og Haukdælir. Í þeim leik er bannað að meiða en [...]

Fara efst