Um Ebba Katrín Finnsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ebba Katrín Finnsdóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

7. flokkur: Hermannaleikur og náttfatapartí

Höfundur: |2014-07-25T20:15:28+00:0025. júlí 2014|

Fimmtudagurinn 24. júlí 2014 Stúlkurnar hér í Vindáshlíð vöknuðu klukkan ellefu í gærmorgun vel úthvíldar eftir góðan nætursvefn. Sumar þeirra vöknuðu fyrr en aðrar og gafst þeim þá kostur á að fá sér standandi morgunverð. Það var þó enginn venjulegur dagur í [...]

7. flokkur: Biblíur um allan skóg

Höfundur: |2014-07-24T21:24:06+00:0024. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 23. júlí 2014 Tíminn flýgur áfram hér í Vindáshlíð og nóg er um að vera. Stelpurnar voru vaktar klukkan níu og voru heldur betur tilbúnar í daginn. Eftir morgunmat og fánahyllingu var morgunstund með biblíulestri. Á biblíulestri dagsins var [...]

7. flokkur: Vatnsstríð í Vindáshlíð

Höfundur: |2014-07-23T14:50:47+00:0023. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 22. júlí 2014 Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu í gærmorgun tilbúnar að halda út í óvissuna. Dagurinn byrjaði eins og hefðbundinn dagur í Vindáshlíð þar sem stúlkunum var boðið upp á morgunkorn og síðan var fáninn hylltur. Í beinu framhaldi var morgunstund [...]

Fara efst