7. flokkur: Hermannaleikur og náttfatapartí
Fimmtudagurinn 24. júlí 2014 Stúlkurnar hér í Vindáshlíð vöknuðu klukkan ellefu í gærmorgun vel úthvíldar eftir góðan nætursvefn. Sumar þeirra vöknuðu fyrr en aðrar og gafst þeim þá kostur á að fá sér standandi morgunverð. Það var þó enginn venjulegur dagur í [...]