Ölver – 9. flokkur – Ævintýradagur
Þá er þessi dagur að kveldi kominn og ró komin í húsið. Mikið hefur þetta nú verið skemmtilegur dagur með þessum dýrmætu stelpum sem hér eru. Hér má segja að ævintýrin hafi verið að gerast! Morguninn var hefðbundinn að þessu [...]