Um höfundinn: Ásta Sigurbjörnsdóttir

Þessi starfsmaður hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sig hér.
Fram til þessa hefur Ásta Sigurbjörnsdóttir skrifað 17 færslur á vefinn.

Ölver – 9. flokkur – Dagur 2

skrifaði|2013-08-01T09:00:11+00:0030. júlí 2013|

Það voru aldeilis hressar stelpur sem vöktu okkur starfsliðið í morgunsárið. Venjulega er þetta nú öfugt hér í Ölveri, starfsliðið vekur þ.e.a.s. börnin. Nú var það hins vegar öfugt enda litlu títlurnar óvanar að sofa í herbergi með mörgum og [...]

Ölver – 9. flokkur – Komudagur

skrifaði|2013-08-01T09:00:48+00:0030. júlí 2013|

Já, þær voru svo sannarlega litlar margar hverjar skotturnar sem komu með rútunni upp í Ölver í dag. Litlar, en greinilega mjög duglegar og sjálfstæðar og mikið til í slaginn! Ölver tók á móti okkur með dásemdar sólskini og skartaði [...]

Ölver – 8. flokkur – Lokadagur

skrifaði|2013-08-01T09:01:23+00:0028. júlí 2013|

Lokadagur í Ölveri í faðmi fjalla Þessi flokkur hefur liðið ótrúlega hratt og vel. Stelpurnar hafa svo sannarlega skemmt sér vel og það höfum við starfsstúlkurnar líka gert! Veðrið hefur verið með eindæmum gott og mikið notað af sólarvörn þessa [...]

Ölver – 8. flokkur – Veisludagur

skrifaði|2013-07-28T01:08:24+00:0028. júlí 2013|

Það var mikið um dýrðir á þessum sólríka veisludegi í Ölveri. Eftir morgunverð var fánahylling, þá tiltekt í herbergjum og stjörnugjöf. Í Biblíulestrinum gengum við í gegnum líf Jesú og veltum ýmsu fyrir okkur, m.a. Faðir vorinu og bænum yfirleitt. [...]

Ölver – 8.flokkur – Rugldagur

skrifaði|2013-07-29T11:48:32+00:0026. júlí 2013|

Stúlkurnar sváfu vel eftir að vera sungnar í svefn í gærkvöldi. Vakið var með jólasöng og gerðu stelpurnar sér fljótt grein fyrir að eitthvað undarlegt var i gangi. Þegar þær svo sáu okkur starfsfólkið í sundfötum yfir fötum á röngunni [...]

IcelandicEnglishSpanishPolishEstonianLatvianLithuanianUrdu