Kaldársel 6. flokkur. Veisludagur og heimferðardagur.
Kaldársel 24. júlí 2014 Upp er runninn veisludagur. Ákaflega ringingarlegur og með dass af vindi, en við látum það ekkert á okkur fá. Við vöknuðum í morgun kl 8:30 og fengum okkur morgunmat og fórum á morgunstund þar sem fjallað [...]