Um Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Anna Arnardóttir skrifað 19 færslur á vefinn.

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2014-09-21T13:34:15+00:0021. september 2014|

Hér hafa yfir 40 mæðgur átt notalega stund í Vindáshlíðinni góðu. Við vorum með prinsessu-þema þessa helgina. Gerðum okkur allar kórónur af ýmsu tagi og komumst að því að prinsessur eru bara venjulegt fólk og geta verið af öllum gerðum. [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 4

Höfundur: |2014-08-14T12:06:28+00:0014. ágúst 2014|

Í dag eru stelpurnar formlega orðnar Hlíðarmeyjar en samkvæmt skilgreiningu er Hlíðarmey stúlka sem sofið hefur þrjár nætur í röð í Vindáshlíð. Af því tilefni var Kókópöffs í morgunmat (ásamt hollari valkostum). Þrjár Hlíðarmeyjar eiga afmæli í dag og er [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 3

Höfundur: |2014-08-13T11:59:36+00:0013. ágúst 2014|

Í gær var mikið stuð hjá okkur í góða veðrinu. Stelpurnar fóru í svakalegan leik sem kallast Biblíusmyglararnir þar sem þær þurftu að smygla Biblíum í neðanjarðarkirkjuna í landi þar sem kristin trú er bönnuð. Þær þurftu að útskýra fyrir [...]

Fara efst