Mikið fjör á afmælishátíð Kaldársels
Já það má með sanni segja að mikið fjör hafi verið á afmælishátíð Kaldársels í dag. Upp undir 300 manns lögðu leið sína í Selið okkar og nutu þess að eiga góða stund saman í tilefni 90 ára afmælisins. Hamborgarar [...]