Starf aðaldeildar KFUK hefst á ferð í Vindáshlíð þriðjudaginn 2. október með kvöldverði og kvöldvöku í umsjá Hlíðarstjórnar. Yfirskrift ferðarinnar er „Einn veit ég stað“. Farið er frá Holtavegi 28 kl. 17:30. Opið er fyrir skráningu til föstudagsins 28. september og hægt að skrá sig hér eða í síma 588 8899.