Úr Vatnaskógi er allt gott að frétta. Hér eru 99 hressir strákar en  flestir eiga þeir það sameiginlegt að vera að koma í fyrsta sinn í Vatnaskóg. Þegar þessi orð eru skrifuð eru þeir í miklum hasar í hermannaleik úti í skógi. Myndir eru væntanlegar síðar í dag. Fylgist með.