Allt gott að frétta úr Vatnaskógi. Í gær ringdi hressilegum gróðraskúrum en drengirnir létu það ekki á sig fá. Geysi mikil barátta er í knattspyrnunni og nú stendur yfir hreinn  úrslitaleikur í Svínadalsdeildinni (sem er heiti á aðalknattspyrnumóti flokksins). Í loks mótsins voru 4. og 5. borð hnífjöfn og með sömu markatölu þannig að grípa þurfti til úrslitaleiks.

Veðrið: Nú er logn og hlýtt hiti um 17°, bjart en  sólin feldur sig bak við ský.

Maturinn: Í hádegismat eru grillaðir hamborgarar.

Hér koma fleiri myndir.

http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/7413305978/in/set-72157630207814278