Það er skemmtilegt verkefni að fá börnin/unglingana til að skrifa þakkarbréf eða teikna mynd sem hægt er að senda til foreldris/foreldra. Það gefur verkefninu aukið gildi ef leiðtogar taka við bréfunum og setja í póst, í stað þess að senda börnin/unglingana með það heim eftir fundinn. Hægt er að fá skrifstofu KFUM og KFUK á Íslandi til að póstleggja bréfin.