Jól í skókassa 2020 lokaskiladagar.

Höfundur: |2020-10-26T13:25:44+00:0015. október 2020|

Nú er nóvember hálfnaður og senn líður að fyrstu lokaskiladögum á landsbyggðinni. Við erum þakklát öllum þeim sjálfboðaliðum sem að hjálpa okkur með verkefnið um allt land og líka þakklát öllu því góða fólki sem gefur sér tíma til að [...]

Jól í skókassa 2020 – ferðasaga

Höfundur: |2020-02-17T11:48:44+00:0017. febrúar 2020|

Að kvöldi miðvikudags snemma í janúar 2020 lögðum við þrjú, Hreinn, Palli og Arna, af stað í ferðalag, við vorum sendinefnd verkefnisins Jól í skókassa. Íslenska veðráttan hafði þá þegar bæði seinkað og flýtt ferðinni sem var heitið til Úkraínu [...]

4.656 jólagjafir til Úkraínu

Höfundur: |2019-11-10T14:56:48+00:0010. nóvember 2019|

Lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa var í dag laugardaginn 9.nóvember. Eftir viðburðaríkan mótttökudag í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík, gekk hópur sjálfboðaliða úr starfi KFUM og KFUK frá 4.656 skókössum í flutningagám sem fer til Úkraínu á [...]

Myndir frá ferðinni til Úkraínu.

Höfundur: |2019-11-10T14:17:37+00:004. febrúar 2019|

Nú eru myndir frá úthlutuninni komnar í albúmið. Eftir að hafa lesið ferðasöguna verður gaman að skoða myndirnar frá Úkraínuferðinni frá afhentingu Jóla í skókassa. Myndirnar er hægt að nálgast hér https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/collections/72157631724874668/

Jól í skókassa – Úkraína 2019 – Ferðasaga

Höfundur: |2019-01-31T17:28:46+00:0031. janúar 2019|

Þetta árið fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum eftir til Kirovograd í Úkraínu. Sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar.  Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en hópurinn naut líka aðstoðar Vladislav og Palinu sem eru 19 [...]

Jól í skókassa snappið

Höfundur: |2019-01-07T03:08:16+00:007. janúar 2019|

Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum „joliskokassa“.

4.529 gjafir til Úkraínu

Höfundur: |2018-11-12T14:41:07+00:0012. nóvember 2018|

Það var mikið um að vera á Holtaveginum í síðustu viku. Bæði streymdi fólk að sem var að koma með kassa til okkar, og svo mættu fullt af sjálfboðaliðum sem bæði hjálpuðu okkur að pakka skókössum í jólapappír, að fara [...]

Lokun skrifstofu KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-10-29T15:24:30+00:0029. október 2018|

Föstudaginn 2. nóvember verður skrifstofa KFUM og KFUK á Holtaveginum lokuð og því getum við ekki tekið á móti kössum þann dag. Venjulegur opnunartími er á skrifstofunni frá mánudeginum 29 nóv. til fimmtudagsins 1. nóv. eða frá kl 9-17. Við [...]

Fara efst