Föstudaginn 2. nóvember verður skrifstofa KFUM og KFUK á Holtaveginum lokuð og því getum við ekki tekið á móti kössum þann dag. Venjulegur opnunartími er á skrifstofunni frá mánudeginum 29 nóv. til fimmtudagsins 1. nóv. eða frá kl 9-17.

Við verðum svo aftur mætt mánudaginn 5. nóvember og munum taka við kössum frá mánudegi til föstudags frá 9-17 og á laugardeginum 10. nóvember frá kl. 11-16.

Hlökkum til að sjá ykkur.