Nú styttist óðum í einn af mest gefandi viðburðum ársins, Jól í skókassa.

Loka skiladagur á höfuðborgarsvæðinu verður laugardagurinn 14. nóvember. Verið er að vinna í að finna loka skiladaga á þeim stöðum sem taka þátt um allt land. Við munum birta allar upplýsingar um leið og þær berast.

Kærleikskveðjur.