Kærar þakkir fyrir þátttökuna í Jólum í skókassa
Aðstandendur Jóla í skókassa eru gífurlega ánægðir með viðtökurnar nú í ár. Við vitum að börn í Úkraínu verða þakklát fyrir gjafmildi ykkar. Nú í ár fóru í gáminn 5.575 gjafir sem fara strax eftir helgi af stað til Úkraínu. [...]