4.382 jólagjafir til Úkraínu
Lokadagur söfnunarinnar fyrir Jól í skókassa var í gær, laugardaginn 14. nóvember. Það bárust í ár 4382 gjafir sem munu gleðja lítil hjörtu þessi jól. Allar gjafir eru nú komnar í gám og hann tilbúinn til brottfarar. Við erum þakklát [...]