4.018 gjafir komnar til Úkraínu
Allar 4.018 jólagjafirnir hafa nú skilað sér í gámi til Úkraínu. Við erum svo þakklát öllum sem tóku þátt í jól í skókassa verkefninu í ár, allt dásamlega fólkið sem aðstoðaði okkur að fara yfir kassana og ganga frá þeim [...]