Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

4.018 gjafir komnar til Úkraínu

Höfundur: |2021-12-06T04:46:02+00:006. desember 2021|

Allar 4.018 jólagjafirnir hafa nú skilað sér í gámi til Úkraínu. Við erum svo þakklát öllum sem tóku þátt í jól í skókassa verkefninu í ár, allt dásamlega fólkið sem aðstoðaði okkur að fara yfir kassana og ganga frá þeim [...]

4.382 jólagjafir til Úkraínu

Höfundur: |2020-11-15T13:16:49+00:0015. nóvember 2020|

Lokadagur söfnunarinnar fyrir Jól í skókassa var í gær, laugardaginn 14. nóvember. Það bárust í ár 4382 gjafir sem munu gleðja lítil hjörtu þessi jól. Allar gjafir eru nú komnar í gám og hann tilbúinn til brottfarar. Við erum þakklát [...]

4.656 jólagjafir til Úkraínu

Höfundur: |2019-11-10T14:56:48+00:0010. nóvember 2019|

Lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa var í dag laugardaginn 9.nóvember. Eftir viðburðaríkan mótttökudag í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík, gekk hópur sjálfboðaliða úr starfi KFUM og KFUK frá 4.656 skókössum í flutningagám sem fer til Úkraínu á [...]

Jól í skókassa – Úkraína 2019 – Ferðasaga

Höfundur: |2019-01-31T17:28:46+00:0031. janúar 2019|

Þetta árið fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum eftir til Kirovograd í Úkraínu. Sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar.  Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en hópurinn naut líka aðstoðar Vladislav og Palinu sem eru 19 [...]

Jól í skókassa snappið

Höfundur: |2019-01-07T03:08:16+00:007. janúar 2019|

Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum „joliskokassa“.

4.529 gjafir til Úkraínu

Höfundur: |2018-11-12T14:41:07+00:0012. nóvember 2018|

Það var mikið um að vera á Holtaveginum í síðustu viku. Bæði streymdi fólk að sem var að koma með kassa til okkar, og svo mættu fullt af sjálfboðaliðum sem bæði hjálpuðu okkur að pakka skókössum í jólapappír, að fara [...]

Myndband frá dreifingu jólagjafanna

Höfundur: |2018-09-13T13:00:58+00:0022. febrúar 2018|

Jólagjafirnar, sem söfnuðust hér á Íslandi í nóvember, bárust þakklátum börnum í Úkraínu í byrjun janúar. Dreifingin gekk eins og í sögu og börnin bræddu hjörtu íslenska hópsins. Við viljum þakka öllum sem komu að verkefninu! Gjafir ykkar glöddu mörg [...]

5.110 jólagjafir á leið til Úkraínu

Höfundur: |2017-11-14T02:29:23+00:0014. nóvember 2017|

Í dag, mánudaginn 13. nóvember lagði gámur af stað frá KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg, fylltur af jólagjöfum fyrir börn í Úkraínu. Í ár var lokafjöldi jólaskókassa 5.110, sem verða gefnir börnum á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra [...]

Móttökustaðir Jóla í skókassa

Höfundur: |2017-10-24T01:36:43+00:0012. október 2017|

Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 - 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla). Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi fyrir árið 2017. Akranes Hægt verður að skila skókössum á [...]

Fara efst