Jól í skókassa ferðasaga 2014-15

Jól í skókassa ferðasaga 2014-15

Snemma morguns annan janúar lögðum við sendinefndin af stað til Úkraínu með millilendingu í Svíþjóð, vegna ísingar á vél Icelandair í Keflavík og þar af leiðandi seinkun á flugi, rétt náðum við vélinni til Úkraínu vorum síðastar um borð en…

Lestu áfram

Jól í skókassa söfnunin gengur vel

Það má með sanni segja að gleðin er mikil á Holtavegi 28 þessa dagana þar sem fólk flykkist að frá ýmsum stöðum til að skila kössum. Grunnskólar, leikskólar, fjölskyldur og jafnvel starfsmannahópar fyrirtækja hafa tekið sig saman og gert kassa….

Lestu áfram

Síðasti skiladagur á Akranesi og á Selfossi

Í dag, miðvikudaginn 12. nóvember, er síðasti skiladagur Jól í skókassa á Akranesi og á Selfossi. Hægt verður að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, miðvikudaginn 12. nóvember frá kl. 19-20. Tengiliður er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383). Tekið verður…

Lestu áfram