Kynningarbæklingur 2016

Höfundur: |2016-09-15T16:01:58+00:0015. september 2016|

Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík eða sækja bæklinginn á pdf formi hér á síðunni. Slóðin er: http://kfum.is/skokassar/wp-content/uploads/sites/8/2009/11/Jol_i_skokassa_b%C3%A6klingur2016.pdf

Ferðasaga 2015-2016

Höfundur: |2016-03-29T14:16:47+00:0029. mars 2016|

Síðasti dagur ársins rann upp og þrjár vinkonur lögðu af stað í ævintýralegt ferðalag. Ferðin til Kiev (Kænugarðs), höfuðborgar Úkraínu tók 15 tíma með stuttri millilendingu í Helsinki, Finnlandi. Á flugvellinum beið Elena Romanenko eftir okkur en hún var leiðsögumaður [...]

Dreifing hafin á jólapökkum

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:003. janúar 2016|

Þann 29. desember fékkst staðfesting á að búið væri að tollafgreiða, í Úkraínu, gám með jólapökkunum frá Jólum í skókassa. Að morgni gamlársdags fóru þær Dóra, Rakel og Áslaug, fulltrúar verkefnisins á Íslandi til Úkraínu til að taka þátt í útdeilingu pakkanna. Nú er pakkaútdeilingin í fullum [...]

Tengiliðir úti á landi fyrir árið 2015

Höfundur: |2015-10-17T17:30:50+00:0014. október 2015|

Nú þegar aðeins mánuður er í lokaskiladag Jól í skókassa, er ekki úr vegi að minna á tengiliðina úti á landi. Almennt er miðað við lokaskiladag úti á landi fyrstu helgina í nóvember. Sjá nánar á eftirfarandi slóð: Tengiliðir úti á landi

Kynningarbæklingur fyrir 2015

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0012. október 2015|

Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík eða sækja bæklinginn á pdf formi hér á síðunni. Slóðin er: http://kfum.is/skokassar/wp-content/uploads/sites/8/2015/10/Baeklingur2015_Jol_i_skokassa_2015_sept_netid.pdf

Jól í skókassa ferðasaga 2014-15

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0023. janúar 2015|

Snemma morguns annan janúar lögðum við sendinefndin af stað til Úkraínu með millilendingu í Svíþjóð, vegna ísingar á vél Icelandair í Keflavík og þar af leiðandi seinkun á flugi, rétt náðum við vélinni til Úkraínu vorum síðastar um borð en [...]

4.533 gjafir bárust til Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0017. nóvember 2014|

Jól í skókassa var haldið í ellefta sinn þetta haustið og voru undirtektar góðar um allt land. Formlegar móttökur voru á tólf stöðum úti á landi fyrir utan lokaskiladaginn í Reykjavík sem var 15. nóvember. Að vanda komu margir við [...]

Fara efst