Jól í skókassa hefur látið útbúa veggspjald og bækling sem má nota til að kynna verkefnið. Eins höfum við útbúið merkimiða sem má nota á skókassana til að gefa til kynna aldur og kyn viðtakanda. Öllum er frjálst að hlaða niður, prenta út og notast við þetta efni.

Kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassa 2019

jol_i_skokassa_baeklingur2019

Merkimiðar á skókassa

Merkimiðar á kassa (jpg)

Heilt A4 blað með merkimiðum: Merkimiðar fyrir Jól í skókassa

Veggspjald í stærðinni A3

Plakat fyrir jól í skókassa (jpg)