Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.
Lokun skrifstofu KFUM og KFUK
Föstudaginn 2. nóvember verður skrifstofa KFUM og KFUK á Holtaveginum lokuð og því getum við ekki tekið á móti kössum þann dag. Venjulegur opnunartími er á skrifstofunni frá mánudeginum 29 [...]
Móttökustaðir fyrir Jól í skókassa 2018
Kæru vinir. Nú er októbermánuður hafinn og þá byrjar verkefnið okkar af fullum krafti. Komnir eru skiladagar á eftirfarandi stöðum: Reykjavík Tekið er á móti skókössum í húsi KFUM [...]
Myndband frá dreifingu jólagjafanna
Jólagjafirnar, sem söfnuðust hér á Íslandi í nóvember, bárust þakklátum börnum í Úkraínu í byrjun janúar. Dreifingin gekk eins og í sögu og börnin bræddu hjörtu íslenska hópsins. Við viljum [...]
Ferðasaga Úkraínufaranna
Níu Íslendingar fóru sem sjálfboðaliðar á vegum Jól í skókassa til Kirovograd, í austurhluta Úkraínu, dagana 31. desember 2017 til 7. janúar 2018. Karítas Hrundar- Pálsdóttir rekur ferðasöguna fyrir hönd [...]
5.110 jólagjafir á leið til Úkraínu
Í dag, mánudaginn 13. nóvember lagði gámur af stað frá KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg, fylltur af jólagjöfum fyrir börn í Úkraínu. Í ár var lokafjöldi jólaskókassa 5.110, sem [...]
Móttökustaðir Jóla í skókassa
Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 - 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla). Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi [...]
Ferðasaga Báru Sigurjónsdóttur til Úkraínu.
MÁNUDAGURINN 2. JANÚAR 2017 Þá var loksins komið að þessu, við vorum á leiðinni til Úkraínu. Þvílík forréttindi að fá að fara fyrir hönd verkefnisins, Jól í skókassa, og afhenda [...]
Jólagjafagámur í Kirovograd
Þær góðu fréttir voru að berast að jólagjafirnar sem söfnuðust í Jól í skókassaverkefninu eru komnar til Kirovograd í Úkraínu og bíða þar tollafgreiðslu. Um áramótin mun síðan góður hópur [...]
Kynningarbæklingur 2016
Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík eða sækja bæklinginn á pdf formi [...]
Ferðasaga 2015-2016
Síðasti dagur ársins rann upp og þrjár vinkonur lögðu af stað í ævintýralegt ferðalag. Ferðin til Kiev (Kænugarðs), höfuðborgar Úkraínu tók 15 tíma með stuttri millilendingu í Helsinki, Finnlandi. Á [...]
Dreifing hafin á jólapökkum
Þann 29. desember fékkst staðfesting á að búið væri að tollafgreiða, í Úkraínu, gám með jólapökkunum frá Jólum í skókassa. Að morgni gamlársdags fóru þær Dóra, Rakel og Áslaug, fulltrúar verkefnisins á Íslandi til Úkraínu til að [...]
Myndir frá lokaskiladegi Jól í skókassa 14. nóvember
Eftir mikla vinnu laugardaginn 14. nóvember var gámnum lokað með 5.264 kassa innanborðs tilbúnum til að gleðja lítil hjörtu. Við þökkum ykkur öllum fyrir að taka þátt í verkefninu, á einn [...]