Aðstandendur Jóla í skókassa eru gífurlega ánægðir með viðtökurnar nú í ár. Við vitum að börn í Úkraínu verða þakklát fyrir gjafmildi ykkar. Nú í ár fóru í gáminn 5.575 gjafir sem fara strax eftir helgi af stað til Úkraínu. Þetta er með því allra mesta sem við höfum sent frá okkur. Takk og aftur takk, án ykkar væri þetta ekki hægt.