Allar 4.018 jólagjafirnir hafa nú skilað sér í gámi til Úkraínu.
Við erum svo þakklát öllum sem tóku þátt í jól í skókassa verkefninu í ár, allt dásamlega fólkið sem aðstoðaði okkur að fara yfir kassana og ganga frá þeim eiga heiður skilið fyrir alla hjálpina án þeirra kæmumst við aldrei yfir þetta, allir þeir sem styrktu verkefnið á einn eða annan hátt og svo að sjálfsögðu aðstandendur allra 4.018 gjafanna sem bárust, það verða amk 4.018 hamingjusöm börn í Úkraínu þessi jól.
Takk og aftur TAKK