Upphafssíða2022-11-15T14:13:18+00:00

Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.

Tengiliðir úti á landi fyrir árið 2015

14. október 2015|

Nú þegar aðeins mánuður er í lokaskiladag Jól í skókassa, er ekki úr vegi að minna á tengiliðina úti á landi. Almennt er miðað við lokaskiladag úti á landi fyrstu helgina í nóvember. Sjá [...]

Kynningarbæklingur fyrir 2015

12. október 2015|

Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík eða sækja bæklinginn á pdf formi [...]

Jól í skókassa ferðasaga 2014-15

23. janúar 2015|

Snemma morguns annan janúar lögðum við sendinefndin af stað til Úkraínu með millilendingu í Svíþjóð, vegna ísingar á vél Icelandair í Keflavík og þar af leiðandi seinkun á flugi, rétt [...]

4.533 gjafir bárust til Jól í skókassa

17. nóvember 2014|

Jól í skókassa var haldið í ellefta sinn þetta haustið og voru undirtektar góðar um allt land. Formlegar móttökur voru á tólf stöðum úti á landi fyrir utan lokaskiladaginn í [...]

Lokaskiladagur á morgun 15. nóvember

14. nóvember 2014|

Enn er hægt að gera kassa fyrir verkefnið jól í skókassa og gleðja barn í Úkraínu um jólin. Það verður tekið við kössum á morgun, laugardag, frá kl. 11 til 16 [...]

Jól í skókassa söfnunin gengur vel

13. nóvember 2014|

Það má með sanni segja að gleðin er mikil á Holtavegi 28 þessa dagana þar sem fólk flykkist að frá ýmsum stöðum til að skila kössum. Grunnskólar, leikskólar, fjölskyldur og [...]

Síðasti skiladagur á Akranesi og á Selfossi

12. nóvember 2014|

Selfosskirkja Í dag, miðvikudaginn 12. nóvember, er síðasti skiladagur Jól í skókassa á Akranesi og á Selfossi. Hægt verður að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, miðvikudaginn [...]

Fara efst